Hleð Viðburðir

Kynningafundur – Landsmót skáta 2026

Um viðburðinn:

Landsmót skáta verður haldið að Hömrum 20 – 26. júlí 2026.

Við viljum fá þig með í ævintýrið! Komdu á kynningarfund í grænu hlöðunni á Hömrum, þar sem við deilum fyrstu upplýsingum um mótið og hvernig þú getur tekið þátt.

 

Vertu með og taktu þátt í að skapa ógleymanlegt skátamót.

Öll áhugasöm velkomin – skátar, foreldrar og önnur sem vilja vera með í þessu einstaka tækifæri.

 

Boðið verður upp á léttar veitingar, hlökkum til að sjá þig!

 

Staðsetning viðburðar á korti

0

Dagur

13

Klst

14

Min

4

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
1. apríl
Tími
17:30 - 18:30
Aldurshópar:

Warning: Invalid argument supplied for foreach() in /var/www/virtual/skatarnir.is/htdocs/wp-content/themes/uncode/tribe-events/modules/meta/details.php on line 262

Staðsetning

Hamrar, útilífs- og umhverfismiðstöð skáta
Hamrar
Akureyri, Akureyri 600 Iceland
Sími:
461 2264
Vefsíða:
View Staðsetning Website

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center