Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

Jólaljósaslóði á Úlfljótsvatni

Um viðburðinn:

Við bjóðum ykkur velkomin á Úlfljótsvatn laugardaginn 14. desember til að fagna aðdraganda jóla, eiga góða og huggulega stund með fjölskyldu, vinum eða skátum, öll eru velkomin.
Jólaskógurinn á Úlfljótsvatni geymir lítil ævintýri fyrir unga sem aldna, þar sem við fáum að njóta tónlistar, fá okkur heitt súkkulaði, sykurpúða og setjumst í kringum varðeldinn að skátasið.
Komið og njótið hátíðleika jólaljósanna í undralandinu okkar!
Aðgangur ókeypis.

Staðsetning viðburðar á korti

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
14. desember
Tími
16:00 - 18:00
Aldurshópar:
Eldri skátar, Fjölskylduskátar, Drekaskátar, Fálkaskátar, Dróttskátar, Rekkaskátar, Róverskátar

Staðsetning

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni
Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni
Grafningsvegur efri, Selfoss 801 Iceland
+ Google Map
Sími:
482-2674
Vefsíða:
View Staðsetning Website