Hleð Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi event er liðinn

Jólaljósaslóði á Úlfljótsvatni

14/12/2024 @ 16:00 - 18:00

Við bjóðum ykkur velkomin á Úlfljótsvatn laugardaginn 14. desember til að fagna aðdraganda jóla, eiga góða og huggulega stund með fjölskyldu, vinum eða skátum, öll eru velkomin.
Jólaskógurinn á Úlfljótsvatni geymir lítil ævintýri fyrir unga sem aldna, þar sem við fáum að njóta tónlistar, fá okkur heitt súkkulaði, sykurpúða og setjumst í kringum varðeldinn að skátasið.
Komið og njótið hátíðleika jólaljósanna í undralandinu okkar!
Aðgangur ókeypis.

Upplýsingar

Dagsetn:
14/12/2024
Tími
16:00 - 18:00
Viðburður Categories:
, , , , , ,

Staðsetning

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni
Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni
Grafningsvegur efri, Selfoss 801 Iceland
+ Google Map
Sími:
482-2674
View Staðsetning Website

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center