Um viðburðinn:
Við ætlum að endurtaka leikinn og nú með jólaandann yfir okkur.
Skellið ykkur í jólapeysur, setjið á ykkur jólahúfuna og búið ykkur til dýrindis jólakakó.
Við munum skoða mismunadi jólahefðir, rifja upp gamla tíma og njóta saman. Sjáumst 16. desember!