- Þessi event er liðinn
Jólakviss fjölskyldunnar
Um viðburðinn:
Við ætlum að endurtaka leikinn og nú með jólaandann yfir okkur.
Skellið ykkur í jólapeysur, setjið á ykkur jólahúfuna og búið ykkur til dýrindis jólakakó.
Við munum skoða mismunadi jólahefðir, rifja upp gamla tíma og njóta saman. Sjáumst 16. desember!
Klst
Min
Sek
Lykilupplýsingar
- Dagsetning:
- 16/12/2020
- Tími
-
17:00 - 18:00
- Aldurshópar:
- Fálkaskátar, Eldri skátar, Drekaskátar
Staðsetning
- Zoom
Skipuleggjandi
- Bandalag íslenskra skáta
- Sími:
- 550-9800
- Netfang:
- skatarnir@skatarnir.is
- Vefsíða:
- View Skipuleggjandi Website