Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

iScout 2021

06/03/2021 @ 18:00 - 22:00

iScout er alþjóleg keppni fyrir skáta 16 ára og eldri og stendur yfir í sex klukkustundir laugardagskvöldið 6. mars.

Þátttakendur taka þátt í 8 – 25 skáta hópum sem hittast einhverstaðar í sínu landi með fartölvur, snjallsíma og góða internettengingu. Þegar keppnin hefst fá liðin úthlutaðar þrautir sem þarf ýmist að leysa á internetinu eða í raunheimum, þannig þarf hvert lið að skipta með sér verkum. Meðan hluti liðsins leysir verkefni í raunheimum og sendir sönnunargögn fyrir því á dómara keppninnar heldur hinn hluti liðsins sig við tölvuna og leysir þrautir þar.

Að degi loknum vinnur hvert það lið sem tókst að leysa flestar þrautir á réttan máta.

Details

Organizer