Hleð Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi event er liðinn

FRESTAÐ – Inngilding og fjölmenning – Námskeiðaáætlun ÆV

20. janúar @ 17:30 - 20:30

Frítt

Námskeiðinu hefur verið frestað vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Ný dagsetning auglýst síðar.

 

Á námskeiðinu er meðal annars fjallað um fjölmenningarleg samfélög, almennt sem og í íslensku samhengi. Fjallað er um nokkur mikilvæg hugtök, viðhorf og umræðuhefð sem og mismunandi birtingarmyndir fordóma, kynþáttaníðs og mismununar í íþrótta- og æskulýðsstarfi.

Einnig fjallað um ávinninginn af því að vera með inngildandi félag og starfsemi með börnum og ungmennum, áskoranir og hindranir sem standa í vegi fyrir þátttöku jaðarsetta barna og ungmenna og hvað þú getur gert til þess að félagið þitt sé opið, aðgengilegt og inngildandi.

Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Sema Erla Serdaroglu.

Upplýsingar

Dagsetn:
20. janúar
Tími
17:30 - 20:30
Verð:
Frítt
Viðburður Categories:
, ,
Vefsíða:
https://www.aev.is/namskeid/namskeid-og-vinnustofa-um-inngildingu-og-fjolmenningu

Skipuleggjandi

Æskulýðsvettvangurinn
Sími:
5682929
Netfang:
aev@aev.is
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

KFUM og KFUK
Holtavegur 28
Reykjavík, 104 Iceland
+ Google Map
Sími:
588 8899
View Staðsetning Website

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center