- Þessi event er liðinn
Hver er framtíð skátaskála á Íslandi?
Um viðburðinn:
Málþing um framtíð skátaskála á Íslandi.
BÍS ætlar að halda málþing um framtíð skátaskála á Íslandi.
Málþingið verður haldið fimmtudaginn 5. mars í Hraunbæ 123.
Notkun skátaskála hefur dregist saman og rekstrargrundvöllur brostinn hjá mörgum.
Staðan er mjög ólík hjá skátafélögum í dag allt frá því að vera að byggja nýja skála og til þess að reyna að losna undan rekstrinum.
Okkur langar t.d.að ræða:
• Þróunina í heimsóknum í skálana, hversu oft er farið í útilegur í skátaskála?
• Hvers vegna er ekki farið oftar?
• Hvað er hægt að gera betur?
• Hvernig gengur rekstur skátaskála?
• Eigum við að losa okkur við skálana og nota fjármuni í annað.
Það verða frummælendur sem miðla reynslusögum um rekstur skátaskála.
Hvetjum alla áhugasama til að mæta og þá sérstaklega unga skáta.
Staðsetning viðburðar á korti
Klst
Min
Sek
Lykilupplýsingar
- Dagsetning:
- 05/03/2020
- Tími
-
20:00 - 22:00
- Aldurshópar:
- Dróttskátar, Rekkaskátar, Róverskátar, Eldri skátar
Staðsetning
- Skátamiðstöðin
-
Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland + Google Map - Sími:
- 5509800
- Vefsíða:
- View Staðsetning Website