- Þessi event er liðinn
Hringborð fálkaskátaforingja
Um viðburðinn:
Hringborð sjálfboðaliða er vettvangur fyrir sjálfboða um land allt í samskonar hlutverkum að kynnast innbyrðis, ræða sín á milli þær áskoranir sem þau mæta í sínu starfi og deila á milli sín lausnum og góðum aðferðum. Við hvert hringborð verður erindreki BÍs í blönduðu hlutverki áheyrnarfulltrúa og fundarstjóra.
Fyrir hverja er viðburðurinn:
Viðburðurinn er ætlaður skátaforingjum fálkaskáta, bæði sveitarforingjum og aðstoðarsveitarforingjum. Skátafélög sem eru áhugasöm um að efla sitt fálkaskátastarf er líka frjálst að senda aðra fulltrúa sem þeim þykur eiga erindi að hringborðinu.
Skráning á viðburðinn:
Enginn skráning er á viðburðinn. Fundurinn verður rafrænn og því verður hægt að tengjast honum korteri áður en að fundurinn hefst og á meðan fundinum stendur.
Smellið hér fyrir link á fundinn.
Dagskrá fundarins:
Dagskrá fundarins kemur fljótlega hér inn. Ef þú hefur málefni sem þig langar að ræða eða tillögur af efni sem þér finnst þarf að fara yfir þá er hér form til að fylla út.
Klst
Min
Sek
Lykilupplýsingar
- Dagsetning:
- 27/10/2020
- Tími
-
20:00 - 22:00
- Aldurshópar:
- Rekkaskátar, Róverskátar, Eldri skátar
- Vefsíða:
- https://us02web.zoom.us/j/85434358627?pwd=a1VHNk5JMkl6czZKR1J4SDc1OC9ydz09
Staðsetning
- Zoom
Skipuleggjandi
- Bandalag íslenskra skáta
- Sími:
- 550-9800
- Netfang:
- skatarnir@skatarnir.is
- Vefsíða:
- View Skipuleggjandi Website