Hleð Viðburðir

Hinsegin fræðsla

Um viðburðinn:

Á Íslandi og í íþrótta- og æskulýðsfélögum landsins er fjöldi barna og unglinga hinsegin og það er mikilvægt að þau finni fyrir öryggi og vellíðan á sínum vettvangi. Þekking og fræðsla í hinsegin málum er grundvöllur fyrir því að draga úr fordómum og mismunun. Það skiptir máli fyrir þennan hóp að efla þekkingu, auka skilning á stöðu hinsegin fólks og að fagna fjölbreytileikanum.
Á námskeiðinu verður meðal annars farið yfir:
• Um hinseginleikann
• Kynhneigð og kynvitund
• Kyneinkenni og kyntjáning
• Helstu hugtök
• Orðanotkun
• Dæmi og dæmisögur
• Umræður
• Hlutverk Samtakanna ’78
Kennari námskeiðsins er Kristmundur Pétursson (hann), fræðari á vegum Samtakanna ’78.
Námskeiðið verður í sal Skátanna í Hraunbæ 123, 110 Reykjavík. Námskeiðið er opið öllum og aðgangur er frír.
Skráning fer fram hér: https://www.aev.is/skraning-a-namskeid

Staðsetning viðburðar á korti

22

Dagar

18

Klst

17

Min

9

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
28. apríl
Tími
18:00
Aldurshópar:

Warning: Invalid argument supplied for foreach() in /var/www/virtual/skatarnir.is/htdocs/wp-content/themes/uncode/tribe-events/modules/meta/details.php on line 262

Skipuleggjandi

Æskulýðsvettvangurinn
Sími:
5682929
Netfang:
aev@aev.is
Vefsíða:
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Skátamiðstöðin
Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
Vefsíða:
View Staðsetning Website

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center