« All Events
Hvað er Go Global ?
Go Global á sér stað yfir eina helgi þar sem markmiðið er að veita innblástur hjá ungum skátum og fræða þau um tækifærin í alþjóðlegu skátastarfi.
Hægt er að lesa nánar hér.