1. Viðburðir
  2. Róverskátar

Views Navigation

Viðburður Views Navigation

Today

Foringjanámskeið

Dalabúð Miðbraut 8, Búðardalur, Iceland

Hvað gera sveitar- og aðstoðarsveitarforingjar? Hvaða verkefnum á ég að vera að sinna sem foringi? Komdu á námskeið þar sem […]

17900kr

Sportabler námskeið fyrir foringja

Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Mánudaginn 4. september heldur Skátamiðstöðin námskeið í sportabler fyrir sveitarforingja í Sportabler. Athugið að þetta námskeið fer ekki yfir stjórnenda […]

Hringborð drekaskátaforingja – Haust 2023

Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Hringborðin eru vettvangur fyrir sjálfboðaliða um land allt í samskonar hlutverkum að kynnast innbyrðis, ræða sín á milli þær áskoranir […]

Frítt

Félagsforingjafundur – Haust 2023

Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Stjórn BÍS boðar til félagsforingjafundar í Skátamiðstöðinni þann 13. september 2023 frá klukkan 19:30-22:00. Boðaðir eru félagsforingjar, dagskrárforingjar, sjálfboðaliðaforingjar eða […]

Hringborð fálkaskátaforingja – Haust 2023

Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Hringborðin eru vettvangur fyrir sjálfboðaliða um land allt í samskonar hlutverkum að kynnast innbyrðis, ræða sín á milli þær áskoranir […]

Frítt

Hringborð dróttskátaforingja – Haust 2023

Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Hringborðin eru vettvangur fyrir sjálfboðaliða um land allt í samskonar hlutverkum að kynnast innbyrðis, ræða sín á milli þær áskoranir […]

Frítt

Icelandic Work Party 2023

Kandersteg International Scout Center Wagetiweg 7, Kandersteg, Switzerland

Alþjóðlega Skátamiðstöðin í Kandersteg býður þér að vera með! Eftir frábært gengi íslenska vinnuhópsins á síðasta ári hefur Kandersteg boðið […]

Frítt

Fjársoðsleit

Fjársoðsleit (Já! FjársOðsleit, ekki fjársjóðsleit) er viðburður haldinn af ungmennaráði styrktur af Evrópusambandinu. Fyrir hverja er Fjársoðsleitin ? Viðburðurinn er […]

Frítt

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center