Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

AFLÝST – Hringborð fjölskylduskátaforingja – haust 2023

Um viðburðinn:

Viðburðinum er aflýst, reynt verður aftur eftir áramót.

 

 

Hringborðin eru vettvangur fyrir sjálfboðaliða um land allt í samskonar hlutverkum að kynnast innbyrðis, ræða sín á milli þær áskoranir sem þau mæta í sínu starfi og deila á milli sín lausnum og góðum aðferðum.

Fyrir hver er hringborðið:

Viðburðurinn er ætlaður skátaforingjum sem halda utan um fjölskylduskátastarf. Við viljum bjóða upp á vettvang þar sem skátaforingjarnir geta speglað sig við aðra skátaforingja og aðstoðað hvert annað við að móta fjölskylduskátastarf á Íslandi.

Hvar verður hringborðið:

Viðburðurinn verður í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123 en þau sem vilja mæta á viðburðinn gegnum fjarfund geta fylgt hlekk á fundinn með að smella hér.

Skráning á hringborðið:

Skráning á öll hringborðin fer fram á skraning.skatarnir.is en það er ekki nauðsynlegt að skrá sig til að mæta.

Hvað verður á dagskrá við hringborðið:

Dagskrá hringborðsins er í höndum Starfsráðs sem birtir dagskrá þegar nær dregur, hægt er að senda þeim tillögu að málefnum til að taka fyrir á fundinum með að senda þeim tölvupóst.

Í lok dagskrár verður gefið rými fyrir dagskrá eða málefni sem að viðstaddir skátaforingjarnir hafa frumkvæði á.

Staðsetning viðburðar á korti

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
03/10/2023
Tími
20:00 - 22:00
Kostnaður:
Frítt
Aldurshópar:
Eldri skátar, Rekkaskátar, Róverskátar

Skipuleggjandi

Starfsráð BÍS
Sími:
5509800
Netfang:
starfsrad@skatarnir.is
Vefsíða:
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Skátamiðstöðin
Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
Vefsíða:
View Staðsetning Website