Fundur fólksins – tölum saman daginn fyrir kosningar!
Tónlistarhúsið HarpaLýðræðishátíð unga fólksins fer fram í Hörpunni 29. nóvember sem hluti af Fundi fólksins, ráðstefnu Almannaheilla.
Lýðræðishátíð unga fólksins fer fram í Hörpunni 29. nóvember sem hluti af Fundi fólksins, ráðstefnu Almannaheilla.
Við bjóðum ykkur velkomin á Úlfljótsvatn laugardaginn 14. desember til að fagna aðdraganda jóla, eiga góða og huggulega stund með […]
Neisti er helgarviðburður þar sem sjálfboðaliðar skátafélaga 16 ára og eldri fá tækifæri til að efla fjölbreytta færni sem þau […]
Fyrsta helgin í Gilwell leiðtogaþjálfuninni árið 2025 verður haldin helgina 17.-19. janúar! Gilwell er tilvalið tækifæri fyrir skáta, 20 ára […]
Á námskeiðinu er meðal annars fjallað um fjölmenningarleg samfélög, almennt sem og í íslensku samhengi. Fjallað er um nokkur mikilvæg […]
Á Íslandi og í íþrótta- og æskulýðsfélögum landsins er fjöldi barna og ungmenna hinsegin. Það er mikilvægt að þau finni […]
Þankadagurinn eða World Thinking Day er dagur alþjóðlegrar vináttu þar sem skátar út um allan heim hugsa hlýtt til annarra […]
Það er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, að geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér stað og vita hvernig bregðast á við ef slík mál skjóta upp kollinum.
Skátaþing 2025 fer fram helgina 4.-6. apríl í Hafnarfirði. Fundarboð með nákvæmari tímasetningum, staðsetningu, dagskrá og verði má vænta í […]
Sumardagurinn fyrsti 2025 er haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 24. apríl um land allt. Hér munu koma upplýsingar um viðburði skáta allstaðar […]