Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

Fundur fólksins – tölum saman daginn fyrir kosningar!

Um viðburðinn:

Lýðræðishátíð unga fólksins fer fram í Hörpunni 29. nóvember sem hluti af Fundi fólksins, ráðstefnu Almannaheilla.

Krökkum í 10. bekk í Reykjavík er boðið á Lýðræðishátíðina og verða þátttakendur um 150. Hátíðin byrjar kl. 10.00 í salnum Kaldalóni þar sem hópurinn fær örfyrirlestur um það að taka afstöðu og láta í sér heyra.
Eftir það verður unga fólkinu skipt í hópa og skiptum þeim niður á fleiri sali þar sem þau setjast á umræðuborð og ræða fjögur málefni. Í lokin munu þau svo kjósa um það hvað skiptir þau mestu máli.

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
29. nóvember
Tími
10:00 - 18:00
Aldurshópar:
Dróttskátar, Rekkaskátar, Róverskátar, Eldri skátar
Vefsíða:
https://www.facebook.com/events/555730130722851?active_tab=about

Staðsetning

Tónlistarhúsið Harpa