Fjarfundur – opinn kynningarfundur fyrir Landsmót skáta 2026
14. janúar @ 20:00 - 21:00

Mótsstjórn Landsmóts skáta býður öllum áhugasömum skátum og aðstandendum á opinn fjarfund á Teams, miðvikudaginn 14. janúar kl. 20:00.
Hér er hlekkur á fjarfundinn. SLÓÐ Á FJARFUND.
Þessi opni kynningarfundur er tilvalinn fyrir þá skáta og aðstandendur sem misstu af kynningarfundi hjá sínu skátafélagi og er opni kynningarfundurinn opinn öllum þvert á skátafélög.
Á fundinum verður farið yfir allt það helsta um Landsmót.
Hægt er að skoða nánari upplýsingar um Landsmót skáta á skatamot.is
Ef spurningar vakna má senda tölvupóst á landsmot@skatarnir.is
Details
- Date: 14. janúar
-
Time:
20:00 - 21:00
- Event Categories: Drekaskátar, Fálkaskátar, Dróttskátar, Rekkaskátar, Róverskátar, Eldri skátar, Fjölskylduskátar
Venue
- Fjarfundur á Teams