Við fáum verkefnisstjóra æskulýðshluta Erasmus+ til okkar sem mun fara yfir styrktarmöguleika í skátastarfi!
Erasmus+ er styrkjaáætlun ESB fyrir mennta-, æskulýðs- og íþróttamál sem styrkir fjölda verkefna á hverju ári.
Styrkir sem veittir eru skiptast í þrjá flokka:
1 – Nám og þjálfun
2 – Samstarfsverkefni
3 – Stefnumótun
Nánari upplýsingar má finna á https://www.erasmusplus.is/
Kynningin er hugsuð fyrir stjórnir og starfsfólk innan skátahreyfingarinnar en er opin fyrir einstaklinga 18 ára og eldri
Boðið verður upp á að taka þátt í kynningunni í gegnum fjarfundabúnað hér:
https://us02web.zoom.us/j/83431810622…
Meeting ID: 834 3181 0622
Passcode: 551998
Skráning fer fram á https://www.sportabler.com/shop/skatarnir