- This event has passed.
Ég er fyrir löngu búinn að gera allt!
16/12/2020 @ 20:00 - 22:00

Jólakviss fyrir drótt-, rekka-, róver-, og óver skáta!
Komdu og kannaðu hvað þú veist mikið um jólahefðir annarra landa, hvaðan kemur eiginlega jólasveinninn?? og í hvaða lag er verið að vísa í titli viðburðarins??
Jólapeysa, gott kakó og smá jólakonfekt! Kósý kvöldstund með skemmtilegu fólki, gerist það eitthvað betra?!
Sjáumst hress og laus við allt jólastress (af því ég er fyrir löngu búin að gera allt!)
Details
- Date: 16/12/2020
-
Time:
20:00 - 22:00
- Event Categories: Rekkaskátar, Róverskátar, Eldri skátar, Dróttskátar
Venue
- Zoom
Organizer
- Bandalag íslenskra skáta
- Phone 550-9800
- Email skatarnir@skatarnir.is
- View Organizer Website