Hleð Viðburðir

Dróttskátamót 2025

Dróttskátamót

Um viðburðinn:

Skátaþing í apríl 2024 samþykkti að haldin yrðu aldursbilamót sumarið 2025. Aldursbilamótin eru skátamót fyrir hvert aldursbil á þátttakanda aldri að fyrirmynd þeirra móta sem haldin voru árin 2018 og 2022.

Dróttskátamótið verður haldið dagana 2. – 6. júlí 2025 í Viðey, Skátafélagið Landnemar eru gestgjafar mótsins. 

Verð 

Mótsgjaldið er 50.000 kr. Innifalið í því er tjaldsvæðið (félögin koma sjálf með tjöld), matur á meðan mótinu stendur ásamt allri dagskrá.

Athygli er vakin á að skátafélögin bæta sjálf oft sameiginlegum kostnaði ofan mótsgjaldið sem þau rukka beint til sín. Þá er yfirleitt verið að greiða fyrir t.d. ferðakostnað á mótsvæðið, sameiginleg sveitareinkenni eða auka búnað sem félagið þarf að bæta við.

 

Skráning

Athugið að velja rétt skátafélag við skráningu, skráning fer fram á skraning.skatarnir.is og lýkur henni 5. maí 2025

 

Verð fyrir skátaforingja á mótið er 17.400 kr.

 

 

 

 

Staðsetning viðburðar á korti

65

Dagar

12

Klst

41

Min

8

Sek

Lykilupplýsingar

Byrjar:
2. júlí
Endar:
6. júlí
Kostnaður:
50000kr
Aldurshópar:
Dróttskátar

Staðsetning

Viðey
Reykjavík 104 Iceland + Google Map

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center