Hleð Viðburðir

« All Viðburðir

Dróttskátamót 2025

2. júlí - 6. júlí

Dróttskátamót

Skátaþing í apríl 2024 samþykkti að haldin yrðu aldursbilamót sumarið 2025. Aldursbilamótin eru skátamót fyrir hvert aldursbil á þátttakanda aldri að fyrirmynd þeirra móta sem haldin voru árin 2018 og 2022.

Nánari upplýsingar um dagskrá og staðsetningu kemur þegar nær dregur.

 

 

Upplýsingar

Byrja:
2. júlí
Enda:
6. júlí
Viðburður Category:
Viðburður Tags:
,

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center