Hleð Viðburðir

Búnaðarbasar

Um viðburðinn:

Skáti er nýtinn!

Í tilefni af því ætlar Skátamiðstöðin að opna húsið laugardaginn 19. október frá 12:00-17:00 og bjóða fólki að koma á Búnaðarbasar. Hér gefst fólki tækifæri á að gefa eða selja búnað sem nýtist þeim ekki lengur og þannig gefa búnaði sem hægt er að nota áfram lengra líf.

Hver veit nema þú finnir göngustafina sem þig vantar, höfuðljósið sem þú ert búið að leita af eða uppfæra útivistarbúnaðinn þinn.

Ef þú hefur áhuga á að vera með bás þá getur þú skráð þig hér að kostnaðarlausu.

Það verður kaffi á boðstólnum og góð stemmning.

Hlökkum til að sjá ykkur!

 

A Scout is Thrifty!

Skátamiðstöðin is going to open up their doors on Saturday the 19th from 12-5 and invite people to come and join us for an equipment bazaar. This is a good chance to give or sell the equipment that you are no longer using but could be useful for others, and thus give your item another purpose in life.

Who knows, maybe you’ll find new hiking poles, the headlight you’ve been searching for or upgrade your outdoor clothes .

If you are interested in having a booth you can register here at no cost

Come and join us, have coffee and meet other scouts!

See you there!

 

Staðsetning viðburðar á korti

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
19. október
Tími
12:00 - 17:00
Aldurshópar:
Róverskátar, Eldri skátar, Fjölskylduskátar, Drekaskátar, Fálkaskátar, Dróttskátar, Rekkaskátar

Skipuleggjandi

Skátamiðstöðin

Staðsetning

Skátamiðstöðin
Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
Vefsíða:
View Staðsetning Website