Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

Alheimsmót skáta í Suður-Kóreu

Um viðburðinn:

Alheimsmót skáta verður haldið í 25. skiptið í Suður-Kóreru dagana 1.-12. ágúst 2023 og stefnir Bandalag íslenskra skáta að fara út með fararhóp. Skátar fædd á tímabilinu 22. júlí 2005 til 31. júlí 2009 geta farið á mótið sem þátttakendur og þau sem eldri eru geta sótt um að fara sem alþjóðlegir þjónstuliðar, sveitarforingjar með þátttakendum eða sem meðlimir fararstjórnarteymisins.

Skráning stendur nú yfir á https://skraning.skatarnir.is

Fyrsta upplýsingabréf fararstjórnar er nú komið út en þar má finna upplýsingar um kynningar fyrir skátafélög og margt fleira.
Sækja fyrsta upplýsingabréf um alheimsmót skáta 2023.

Staðsetning viðburðar á korti

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Byrjar:
01/08/2023 @ 08:00
Endar:
12/08/2023 @ 17:00
Kostnaður:
699000kr
Aldurshópar:
Eldri skátar, Dróttskátar, Rekkaskátar, Róverskátar
Vefsíða:
https://www.scout.org/25wsj

Skipuleggjandi

Korea Scout Association
Netfang:
international@scout.or.kr
Vefsíða:
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Suður-Kórea
SaeManGeum
Jeollabuk-do, Korea, Republic of
+ Google Map

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center