Loading Events

« All Events

Staðfundur: Opinn kynningarfundur fyrir Alheimsmótskáta 2027

08/01/2026 @ 20:00 - 21:00
Free
Fararstjórar íslenska fararhópsins á Alheimsmót skáta 2027 bjóða öllum áhugasömum skátum og aðstandendum á opinn kynningardund í skátaheimili Mosverja, Álafossvegi 18 í Mosfellsbæ, fimmtudaginn 8. janúar klukkan 20:00.
Þessi opna kynning er tilvalinn fyrir þá skáta og aðstandendur sem misstu af kynningarfundi hjá sínu skátafélagi og er kynningarfundurinn opin fyrir öll skátafélög.
Á fundinum verður farið yfir:
  • Hvað er Alheimsmót skáta
  • Hvar og hvenær verður mótið
  • Hvernig lítur mótssvæðið út
  • Fyrir hverja er mótið
  • Skráningarferlið og hæfnikröfur
  • Þátttökuverð
Hægt er að skoða nánari upplýsingar um Alheimsmót skáta á heimasvæði fararhópsins hér.
Hér er einnig hægt að finna beina slóð á umsóknarsíðu þátttakenda. 
Ef það eru einhverjar spurningar þá er hægt að senda þær á fararstjórana í gegnum netfangið þeirra Jambo2027@skatarnir.is

Venue

  • skátaheimili Mosverja
  • Álafossvegur 18, 270 Mosfellsbær

Privacy Preference Center