- This event has passed.
Afmæli skátastarfs á Íslandi
2. nóvember

Skátarnir á Íslandi fagna 113 ára afmæli þann 2. nóvember, en þann dag árið 1912 var fyrsta skátafélagið stofnað, Skátafélag Reykjavíkur ,,Í Fjósinu“ bak við Menntaskólann í Reykjavík.
Details
- Date: 2. nóvember
- Event Categories: Dróttskátar, Rekkaskátar, Róverskátar, Eldri skátar, Fjölskylduskátar, Drekaskátar, Fálkaskátar