- Þessi event er liðinn
Afmæli skátastarfs á Íslandi
Um viðburðinn:
Skátarnir á Íslandi fagna 111 ára afmæli þann 2. nóvember, en þann dag árið 1912 var fyrsta skátafélagið stofnað, Skátafélag Reykjavíkur ,,Í Fjósinu“ bak við Menntaskólann í Reykjavík.
Í fyrra var haldin hátíðarkvöldvaka í samstarfi við Skátasamband Reykjavíkur í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem skátar komu saman og fögnuðu 110 ára afmæli skátastarfs á Íslandi.
Klst
Min
Sek
Lykilupplýsingar
- Dagsetning:
- 02/11/2023
- Kostnaður:
- Frítt
- Aldurshópar:
- Rekkaskátar, Róverskátar, Eldri skátar, Fjölskylduskátar, Drekaskátar, Fálkaskátar, Dróttskátar
Skipuleggjandi
- Bandalag íslenskra skáta
- Sími:
- 550-9800
- Netfang:
- skatarnir@skatarnir.is
- Vefsíða:
- View Skipuleggjandi Website