Kæru skátar,
Hér með er boðað til aðalfundar Útilífsmiðstöðvar skáta á Úlfljótsvatni mánudaginn 20. mars kl. 19:00 í Skátamiðstöðinni Hraunbæ 123
Dagskrá:
Í upphafi árs var stjórn Úlfljótsvatns lögð niður í núverandi mynd og færðust starfsskyldur stjórnar yfir til stjórnar BÍS og mun hún því taka við rekstri Úlfljótsvatns með formlegum hætti.
Fundurinn er öllum opinn og einnig verður boðið upp á fjarfund og má tengjast honum með að smella hér: https://us02web.zoom.us/j/84070561520
Þeir sem hafa atkvæði á fundinum er stjórn BÍS.
Í umboði stjórnar
Hermann Sigurðsson
Fráfarandi formaður Úlfljótsvatns