Vinnuhelgi á Úlfljótsvatni – helgi 4
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efriUndirbúningur fyrir sumarið á Úlfljótsvatni er í fullum gangi og leitum við nú að sjálfboðaliðum sem eru tilbúnir að koma og rétt hjálparhönd á vinnuhelgum hjá okkur.
Ef þú hefur áhuga getur þú skráð þig á Sportabler til 18. apríl.
Free