Skilafrestur fyrir vegabréf að forsetamerki
Síðasti dagur til þess að skila vegbréfi að forsetamerki. Því þarf að skila í Skátamiðstöðina fyrir kl. 17:00.
Afhending Forsetamerkis
Afhending Forsetamerkis skáta í Bessastaðakirkju fer fram laugardaginn 7.október. Kaffi í Bessastaðastofu á eftir.
Nánari upplýsingar um viðburðinn eins og tímasetningar, hvert og hvenær á skila inn fersetamerkisbókunum verða sérstaklega sendar á rekkaskáta, rekkaskátaforingja og skátafélögin þegar nær dregur.