Félagsforingjafundur

FÉLAGSFORINGJAFUNDUR

Tímasetning:  4.október 2022 kl. 20-21:30
Staðsetning: Skátamiðstöðin, fyrir fjarfund: hlekkur fylgir í tölvupósti

Boðaðir: Stjórn BÍS, félagsforingjar skátafélaga +2 (félagaþrennan). Fyrir þau félög sem ekki hafa innleitt félagaþrennuna er félagsforingi boðaður og þeir aðilar sem hafa mest með dagskrár- og foringjamál að gera.

Dagskrá fundarins er

  • Setning
  • Staða mála hjá Skátamiðstöðinni
  • Samningurinn við Sportabler
  • Niðurstaða ánægjukönnunar
  • Tilkynningar
  • Önnur mál
  • Slit

Skráning fer fram á https://sportabler.com/shop/skatarnir