Jólakveðja frá Skátamiðstöðinni
Starfsfólk Skátamiðstöðvarinnar óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári!
Salan á Sígræna jólatrénu verður opin fram að jólum, 9 – 18 á virkum dögum og 12 – 18 um helgina.
Lokað verður í Skátamiðstöðinni milli jóla og nýárs, en við mætum öll hress til vinnu 2. janúar 2019 og hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári!
![](http://www.skatamal.is/wp-content/uploads/2018/12/jpg_3445-2-913x1024.jpg)
Neðri röð frá vinstri: Páll Árnason, Margrethe Grønvold Friis og Sigríður Ágústsdóttir.
Efri röð frá vinstri: Sigurgeir B. Þórisson, Hilda Ösp Stefánsdóttir, Unnur Líf Kvaran, Rakel Ýr Sigurðardóttir og Kristinn Ólafsson.
Hilda hefur störf sem bókari BÍS í janúar 2019.
Við bjóðum hana hjartanelga velkomna til starfa.