Nú hefur fararteymið komið með kynning til fjölmarga skátafélaga ásamt því að haldnir hafa verið tveir opnir kynningarfundir, annar í netheimum á fjarfundi og hinn í skátaheimili Mosverja.
Enn er hægt að óska eftir því að fararteymið komi á fund hjá félaginu og kynnir mótið fyrir skátum og forráðafólki en þá þarf að hafa samband við teymið í gegnum netfangið jambo2027@skatarnir.is og þau munu svara með mögulegar dagsetningar og tíma.
Hér er hægt að sjá glærurnar frá kynningunni: Glærur á kynningarfundum
