Ert þú jólaálfur?
Hó hó hó! Þann 1. nóvember mun jólaskógur Skátabúðarinnar opna í öllu sínu veldi!
Við leitum því að hressum skátum sem vilja vera jólaálfar og aðstoða við sölu jólatrjáa frá og með 1. nóv, allar helgar fram að jólum
Um er að ræða verktöku og munu jólaálfar fá vinnu sína greidda.
Frekari upplýsingar veitir Ragnar Þór, framkvæmdarstjóri, í tölvupósti.