Dagskrárbankinn stækkar með þinni hjálp
Saman getum við hjálpast að og búið til stóran og flottan dagskrárbanka. Vegna fjölda áskorana hefur Skátamiðstöðin tekið af skarið og byrjað að setja inn efni. Við vitum að skátar og skátaforingjar eiga mikið af spennandi dagskrárefni í bakpokanum sínum sem gæti nýst öðrum. Hér getur þú skoðað efnið sem er komið inn núþegar!
Villt þú hjálpa til við að stækka dagskrárbankann? Þú getur fyllt út formið eða sent póst á skatarnir@skatarnir.is með þínum hugmyndum!