umsókn um heiðursmerki

Vinsamlegast fyllið út eins ítarlega og kostur er. Umsóknin þarf að berast Skátamiðstöðinni a.m.k. 2 vikum fyrir fyrirhugaða afhendingu.

Reglugerð BÍS um heiðursmerki BÍS

Upplýsingar um viðtakanda merkis

Gott er að setja rökstuðninginn í samhengi við kröfurnar sem settar eru fram í reglugerð um heiðursmerki BÍS.
Hvenær viðkomandi gerðist skáti, helstu störf í skátafélagi og ef viðkomandi hefur starfað á vegum BÍS eða tengdra aðila. Þessar upplýsingar eru mikilvægar til að gera störfum viðkomandi góð skil og afhendingu merkisins persónulegri.

Upplýsingar um tengilið umsóknar

Upplýsingar um afhendingu heiðursmerkis

Privacy Preference Center