Skátasamband Reykjavíkur
Stjórn Skátasambands Reykjavíkur
Formaður: Óskar Eiríksson
Varaformaður: Kristín Áskelsdóttir
Gjaldkeri: Kári Skúlason
Meðstjórnandi: Elínrós Birta Jónsdóttir
Ritari: Daníel Þröstur Pálsson

Starfsfólk SSR
Jón Andri Helgason
Framkvæmdarstjóri Skátasambands Reykjavíkur og Skátalands
Netfang: ssr@ssr.is
Sími: 577 4500
Jón Andri sér um samskipti við Reykjavíkurborg fyrir hönd skátafélaganna varðandi samstarfssamning og húsnæðismál. Jón Andri sinnir einnig viðburðarhaldi fyrir Skátasambandið en þar eru viðburðir eins og Vetrarmót Reykjavíkurskáta, Sumardagurinn fyrsti, 17. júní og sér um starfsmannamál fyrir Útilífsskólann.
Daði Már Gunnarsson
Verkefnastjóri Skátasambands Reykjavíkur
Netfang: skatafelog@ssr.is
Sími: 577 4500
Daði sér um stuðning við starfandi skátaforingja hjá skátafélögunum í Reykjavík með foringjaþjálfun og aðstoð við skipulagningu á skátastarfi. Daði aðstoðar einnig við viðburði Skátasambandsins.

