Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Sjálfboðastarf fyrir WAGGGS og WOSM Evrópu

10. ágúst @ 19:30 - 21:30
Free

Vissir þú að það er hægt að gerast sjálfboðaliði fyrir heimshreyfingarnar okkar tvær WAGGGS og WOSM? Já, það er sko heldur betur hægt!

Þessa dagana leita bæði WAGGGS og WOSM Evrópa að nýjum sjálfboðaliðum í allskonar verkefni og því ætla alþjóðafulltrúarnir okkar Egle og Berglind að bjóða upp á kynningarfund. Við ætlum að fara yfir hvernig verkefni eru í boði, heyra reynslusögur frá fyrrverandi og núverandi sjálfboðaliðum, skoða saman umsóknarformin og taka svo spurt og svarað í lokin.

Tækifærið er fyrir 18 og eldri, við hvetjum öll sem hafa áhuga til að mæta!

Hér er hlekkur á ZOOM fundinn.

Sjáumst þá!

-Alþjóðaráð

Details

Organizer

  • Alþjóðaráð BÍS

Venue

  • Á netinu