Hleð Viðburðir

Sumardagurinn fyrsti 2025

Um viðburðinn:

Sumardagurinn fyrsti 2025 er haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 24. apríl um land allt.

Árbúar – Árbær

  • Staðsetning – Árbæjarsafn
  • Tímasetning – 12:30-16:00
  • Dagskrá í boði
    • Skrúðganga frá Árseli kl 12:30 að Árbæjarsafni
    • Skemmtidagskrá á Árbæjarsafni 13:00-16:00
    • Kvöldvaka kl 15:00
    • Sölubás
    • https://fb.me/e/jx7girnwJ

Garðbúar, Landnemar og Skjöldungar  – Reykjavík

  • Staðsetning – Fjölskyldugarður
  • Tímasetning – 14:00-17:00
  • Dagskrá í boði

Vogabúar – Grafarvogur

  • Staðsetning –  Rimaskóli Grafarvogi
  • Tímasetning – 13:00 -16:00
  • Dagskrá í boði

Ægisbúar – Vesturbær

  • Staðsetning – Skátaheimili Neshaga 3
  • Tímasetning – 11:00-14:00
  • Dagskrá í boði

Kópar – Kópavogur

  • Staðsetning – Skátaheimili Kópa, Digranesvegi 79
  • Tímasetning – 14:00-16:00
  • Dagskrá í boði

Hraunbúar – Hafnarfjörður

  • Staðsetning – Hafnarfjörður
  • Tímasetning – 12:00-16:30
  • Dagskrá í boði
    • Skrúðganga frá Thorsplani kl 13:15 að Víðistaðatúni
    •  Kassaklifur
    •  Klifurveggur
    • Hægt að prófa að grilla sykurpúða og hike brauð við eldstæði
    •  Hoppukastalar
    • Bátar á tjörninni
    • Risastórt hengirúm
    • https://www.facebook.com/events/1007076628216549/

Mosverjar – Mosfellsbær

  • Staðsetning – Varmá, Skólabraut 2-4
  • Tímasetning – 13:00-16:00
  • Dagskrá í boði

Fossbúar – Selfoss

Heiðabúar – Reykjanesbær

Klakkur – Akureyri

 

-1

Dagur

-3

Klst

-53

Min

-41

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
24. apríl
Aldurshópar:
Drekaskátar, Fálkaskátar, Dróttskátar, Rekkaskátar, Róverskátar, Eldri skátar, Fjölskylduskátar

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center