Um viðburðinn:
Sumardagurinn fyrsti 2025 er haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 24. apríl um land allt.
Árbúar – Árbær
- Staðsetning – Árbæjarsafn
- Tímasetning – 12:30-16:00
- Dagskrá í boði
- Skrúðganga frá Árseli kl 12:30 að Árbæjarsafni
- Skemmtidagskrá á Árbæjarsafni 13:00-16:00
- Kvöldvaka kl 15:00
- Sölubás
- https://fb.me/e/jx7girnwJ
Garðbúar, Landnemar og Skjöldungar – Reykjavík
- Staðsetning – Fjölskyldugarður
- Tímasetning – 14:00-17:00
- Dagskrá í boði
Vogabúar – Grafarvogur
- Staðsetning – Rimaskóli Grafarvogi
- Tímasetning – 13:00 -16:00
- Dagskrá í boði
Ægisbúar – Vesturbær
- Staðsetning – Skátaheimili Neshaga 3
- Tímasetning – 11:00-14:00
- Dagskrá í boði
Kópar – Kópavogur
- Staðsetning – Skátaheimili Kópa, Digranesvegi 79
- Tímasetning – 14:00-16:00
- Dagskrá í boði
Hraunbúar – Hafnarfjörður
- Staðsetning – Hafnarfjörður
- Tímasetning – 12:00-16:30
- Dagskrá í boði
Mosverjar – Mosfellsbær
- Staðsetning – Varmá, Skólabraut 2-4
- Tímasetning – 13:00-16:00
- Dagskrá í boði
Fossbúar – Selfoss
- Staðsetning – Skátaheimilið Glaðheimum
- Tímasetning – 13:00
Heiðabúar – Reykjanesbær
- Staðsetning – Skátaheimili Heiðabúa, Hringbraut 101
- Tímasetning – 12:30
Klakkur – Akureyri
- Staðsetning – Glerárkirkja
- Tímasetning – 10:40