Námskeið fyrir aðstoðarsveitarforingja


Um námskeiðið

Starfandi aðstoðarsveitarforingjar fái innsýn í hlutverk sitt, ábyrgðina og félagslegar skyldur sem því fylgja.


ALDUR

16 – 18 ára foringja.


MARKMIÐ

Fá innsýn í hlutverk aðstoðarsveitarforingja, kynnast verkfærum sem nýtast til að halda uppi góðu skátastarfi eins og leikjum og fjölbreyttum og áhugaverðum verkefnum.


KENNSLA

Ein helgi í upphafi starfsárs.


NÁMSMAT

Hafa tekið virkan þátt í námskeiðinu og sýnt fram á skilning á viðfangsefninu.