- Þessi event er liðinn
FELLDUR NIÐUR ! -Hringborð Róverskáta – Haust 2023
Um viðburðinn:
Hringborðin eru vettvangur fyrir sjálfboðaliða um land allt í samskonar hlutverkum að kynnast innbyrðis, ræða sín á milli þær áskoranir sem þau mæta í sínu starfi og deila á milli sín lausnum og góðum aðferðum.
Fyrir hver er hringborðið:
Viðburðurinn er ætlaður róverskátum og þeim foringjum sem kunna að halda utan um róverskátastarf. Við viljum bjóða upp á vettvang þar sem róverskátar og foringjar þeirra geta speglað sig við jafningja sína og hjálpast að við framþrón róverskátastarfs á Íslandi.
Hvar verður hringborðið:
Viðburðurinn verður í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123 en þau sem vilja mæta á viðburðinn gegnum fjarfund geta fylgt hlekk á fundinn með að smella hér.
Skráning á hringborðið:
Skráning á öll hringborðin fer fram á skraning.skatarnir.is en það er ekki nauðsynlegt að skrá sig til að mæta.
Hvað verður á dagskrá við hringborðið:
Dagskrá hringborðsins er í höndum Starfsráðs sem birtir dagskrá þegar nær dregur, hægt er að senda þeim tillögu að málefnum til að taka fyrir á fundinum með að senda þeim tölvupóst.
Í lok dagskrár verður gefið rými fyrir dagskrá eða málefni sem að viðstaddir skátaforingjarnir hafa frumkvæði á.
Staðsetning viðburðar á korti
Klst
Min
Sek
Lykilupplýsingar
- Dagsetning:
- 31/10/2023
- Tími
-
20:00 - 22:00
- Aldurshópar:
Warning: Invalid argument supplied for foreach() in /var/www/virtual/skatarnir.is/htdocs/wp-content/themes/uncode/tribe-events/modules/meta/details.php on line 264
Skipuleggjandi
- Starfsráð BÍS
- Sími:
- 5509800
- Netfang:
- starfsrad@skatarnir.is
- Vefsíða:
- View Skipuleggjandi Website
Staðsetning
- Skátamiðstöðin
-
Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland + Google Map - Sími:
- 5509800
- Vefsíða:
- View Staðsetning Website