Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Drekaskátadagurinn 2024

02/03/2024
Free

Drekaskátadagurinn er árlegur viðburður fyrir drekaskáta sem fer fram fyrstu helgina í mars ár hvert.

Gestgjafar 2024 er skátafélagið Strókur í Hveragerði og þau bjóða drekaskátum Íslands að skella sér í gervi Ninju og koma í heimsókn til sín að kanna umhverfið í Hveragerði.
Skráning er opin á skraning.skatarnir.is
Gróf dagskrá :
10:00 – Mæting í Bungubrekku, Hveragerði
10:15 – Leikir
11:40 – Hádegismatur
12:30 – Ratleikur
14:30 – Kakó og Kex
15:00 – Slit
Útbúnaðarlisti til viðmiðunar
  • Skátaklútur
  • Klædd til útiveru
    • Utanyfir buxur / regnbuxur
    • Úlpa / regnúlpa
    • Húfa
    • Buff
    • Hlý innanundirföt / ullarnærföt / föðurland
    • Hlý peysa
    • Ullarsokkar
    • Góðir skór
    • Vettlingar
    • vatnsbrúsi
    • Léttur dagsbakpoki

Details

Organizer

  • Skátafélagið Strókur

Venue