Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

Hringborð skátaforingja

Um viðburðinn:

Hringborðin er nýjung í skátastarfi. Þessi viðburður er samráðsvettvangur fyrir skátaforingja vissra aldursbila til þess að koma saman, stilla strengi, skerpa á ákveðnum málefnum, deila reynslu og ræða mikilvæg umræðuefni.

Á dagskrá veðrur tekið fyrir sérstaklega:

  • starfsgrunnurinn okkar
  • hvernig við getum nýtt hvatakerfin og nýju merkin
  • önnur mál sem skátaforingjarnir vilja ræða sín á milli

 

 

 

Staðsetning viðburðar á korti

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
06/02/2023
Tími
20:00 - 21:30
Kostnaður:
Frítt
Aldurshópar:
Eldri skátar, Fjölskylduskátar, Drekaskátar, Fálkaskátar, Dróttskátar, Rekkaskátar, Róverskátar

Skipuleggjandi

Bandalag íslenskra skáta
Sími:
550-9800
Netfang:
skatarnir@skatarnir.is
Vefsíða:
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Skátamiðstöðin
Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
Vefsíða:
View Staðsetning Website