- Þessi event er liðinn
Skyndihjálparnámskeið – Kvöld 1
Um viðburðinn:
Skyndihjálparnámskeið í umsjón hinnar þaulreyndu Laufeyjar Elísabetar Gissurardóttur sem hefur kennt skyndihjálp í þrjá áratugi, námskeiðið er yfir tvær kvöldstundir og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem nálgast má rafrænt á vef rauða krossins.
Boðið verður upp á léttar veitingar á námskeiðinu en einnig eru matsölustaðir í nálægð við Skátamiðstöðina.
Námskeiðið kostar 9.500 krónur og eru námskeiðsgjöld innheimt að námskeiði loknu.
Stjórnendum útilífsskóla sumarið 2021 er skylt að hafa gild skyndihjálparréttindi og er haldið sérstaklega í undirbúningi fyrir útilífsskóla skátafélaganna.
Þau sem hafa áður sótt námskeiðið og sækjast eingöngu eftir upprifjun mæta þetta fyrra kvöld og fá þannig skyndihjálparskírteini sín endurnýjuð. Verð fyrir þau sem eru í upprifjun er 4.000 krónur.
Staðsetning viðburðar á korti
Klst
Min
Sek
Lykilupplýsingar
- Dagsetning:
- 26/05/2021
- Tími
-
17:00 - 21:00
- Aldurshópar:
- Rekkaskátar, Róverskátar, Eldri skátar
Staðsetning
- Skátamiðstöðin
-
Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland + Google Map - Sími:
- 5509800
- Vefsíða:
- View Staðsetning Website