Views Navigation

Viðburður Views Navigation

Today

Vinnuskólaliðanámskeið – Kvöld 3

Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Þriðja, og síðasta, kvöldið af þremur fyrir vinnuskólaliða verður haldið 4. júní í Skátamiðstöðinni. Á þriðja kvöldinu verður farið yfir vinnureglur í Útilífsskóla skáta ásamt því að kenndir verða nokkrir leikir sem hægt verður að styðjast við í sumar. Þá […]

3000kr

Drekaskátamót 2022

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, Iceland

Með sól í hjarta á Úlfljótsvatni! Dagana 5.-6. júní verður Drekaskátamót haldið á Úlfljótsvatni fyrir alla drekaskáta á landinu! Mikið stuð og gleði einkennir Drekaskátamót og mun sólin skína og fuglarnir syngja (allavega í hjörtum okkar). Skráning er hafin inn […]

Fjölgum skátaforingjum

Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Fjölgun skátaforingja Stjórn BÍS hefur farið af stað með þróunarverkefni með launaða sveitarforingja og framkvæmdarstjóra skátafélaga. Óskað er eftir áhugasömum skátafélögum til að taka þátt í verkefninu. Næsta þriðjudagskvöld, 22. júní kl. 20, verður haldinn kynningarfundur í Skátamiðstöðinni. Við hvetjum […]

Frítt

Skátasumarið I

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, Iceland

Sumarið 2021 verða haldin 3 skátamót á Úlfljótsvatni í stað hins almenna Landsmóts. Ástæðan er sú að þrátt fyrir að bóluefni verði komið til landsins þá teljum við óábyrgt að skipuleggja og halda svo stóran viðburð á Úlfljótsvatni á þessum […]

39000kr.

Skátasumarið II

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, Iceland

Sumarið 2021 verða haldin 3 skátamót á Úlfljótsvatni í stað hins almenna Landsmóts. Ástæðan er sú að þrátt fyrir að bóluefni verði komið til landsins þá teljum við óábyrgt að skipuleggja og halda svo stóran viðburð á Úlfljótsvatni á þessum […]

39000kr.

Skátasumarið III

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, Iceland

Sumarið 2021 verða haldin 3 skátamót á Úlfljótsvatni í stað hins almenna Landsmóts. Ástæðan er sú að þrátt fyrir að bóluefni verði komið til landsins þá teljum við óábyrgt að skipuleggja og halda svo stóran viðburð á Úlfljótsvatni á þessum […]

39000kr.

Samtal og endurgjöf

Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Námskeið í samtalstækni og endurgjöf fyrir stjórnir félaga sem ætla að nota félagaþrennuna, þá aðallega, félagsforingja, sjálfboðaliðaforingja og dagskrárforingja. Einnig þau félög sem hafa hug á að taka þátt í innleiðingu á sjálfboðalíkani BÍS, þ.e. þá sem munu sjá um […]

Lækjarbotnaskáli 100 ára

Árbæjarsafn Kistuhylur 4, Reykjavík, Iceland

Lækjarbotnaskáli 100 ára! Afmælisathöfn í Árbæjarsafni, sunnudaginn 29. ágúst 2021 kl: 13:00 á vegum Bandalags íslenskra skáta og Skátasambands Reykjavíkur í samstarfi við Árbæjarsafn. Allir velkomnir Dagskrá: Dagur B. Eggertsson borgarstjóri býður gesti velkomna Upphafsorð, gestir boðnir velkomnir: Ævar Aðalsteinsson. Ávarp forseta Íslands […]

Uglan

Skátastykki Skátaskáli, Vestmannaeyjar, Iceland

Þann 3.-5. september verður skemmtilegur og fræðandi viðburður fyrir rekka- og róverskáta í Vestmannaeyjum. Markmið viðburðarins er að efla ungmennaþátttöku og áhuga ungmenna á að halda viðburði. Við munum m.a. fara í sund og njóta okkar í fallegu umhverfi. Það […]

Spejderman

Skátaheimili Ægisbúa Neshagi 3, Reykjavík, Iceland

Það er komið að því! Bújaa! Kávabánga! Spejderman áskorunin híhaaaaa! Spejderman áskorunin verður haldin laugardaginn 11. september 2021. Spejdarman áskorunin jafngildir fjórðungi úr Járnkarli, þ.e. 10,5 km hlaupi, 45 km hjóli og 0.965 km sundi. Áskorunin er fyrir elsta ár […]

1000kr.