Sumardagurinn fyrsti
Sumardagurinn fyrsti 2024 er haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 25. apríl um land allt og skipuleggja skátar glæsileg og stórskemmtileg hátíðarhöld fyrir börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra. Þegar nær dregur kemur ítarlegra yfirlit um þær skemmtanir sem skátarnir standa fyrir.
Norðurlandaþing í Færeyjum 2024
Færeyjar , Faroe IslandsNorðurlandaþing í Færeyjum, erum við að leita að þér? Hefur þú einhvern tímann hugsað: Væri ekki sniðugt ef Norðurlöndin myndu skipuleggja skátaviðburði saman? Hvað spennandi er framundan hjá skátunum í Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Finlandi og Færeyjum? Væri ekki gaman að […]
Skyndihjálparnámskeið – dagur 1
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandSkyndihjálparnámskeið í umsjón hinnar þaulreyndu Laufeyjar Elísabetar Gissurardóttur sem hefur kennt skyndihjálp í þrjá áratugi, námskeiðið er yfir tvo daga og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem […]
Skyndihjálparnámskeið – dagur 2
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandSkyndihjálparnámskeið í umsjón hinnar þaulreyndu Laufeyjar Elísabetar Gissurardóttur sem hefur kennt skyndihjálp í þrjá áratugi, námskeiðið er yfir tvo daga og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem […]
Drekaskátamót 2024
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandDrekaskátamót 2024 verður haldið helgina 31. maí til 2. júní á Úlfljótsvatni. Mótið er árlegur viðburður í viðburðardagatali BÍS og Frekari upplýsingar um mótið eins og þema, skráningu, mótsgjald og dagskrá kemur þegar nær dregur.
Gilwell 2024 – 2. hluti
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandAnnar hluti Gilwell verður haldinn í tjaldbúð á Úlfljótsvatni dagana 5.-9. júní! Gilwell er tilvalið fyrir skáta, 20 ára og eldri, að upplifa 10 daga skátaævintýri sem inniheldur leiðtogaþjálfun og uppbyggingu einstaklingsins. Á Gilwell fá þátttakendur að efla og öðlast nýja […]
Landsmót 2024
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandLandsmót skáta snýr aftur Eftir nokkur ár er loksins komið að því að við sameinumst aftur á skátamóti, hittum vini og fjölskyldu og eignumst nýja skátavini á Landsmóti skáta á Úlfljótsvatni vikuna 12.-19. júlí 2024. Hægt er að sjá frekari […]
Roverway 2024
Stavanger , NorwayRoverway er einn af vinsælustu viðburðum fyrir rekka- og róverskáta og taka um 5000 þátttakendur þátt hverju sinni. Þetta er tilvalið tækifæri til að eignast nýja skátavini eða jafnvel endurnýja kynnin við skáta frá Jamboree eða öðrum alþjóðlegum mótum. Roverway […]
Euro Mini Jam 2024
GíbraltarAlþjóðaráð leitar að íslenskum dróttskátaflokkum til að taka þátt í Smáþjóðaleikum skáta, Euro-Mini-Jam, sumarið 2024. Smáþjóðaleikar skáta er sjö daga skátamót einungis fyrir þjóðir sem eru með færri en milljón íbúa. Mótið verður haldið í Gíbraltar 28. júlí – 3. […]
Gilwell 2024 – 3. hluti
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandÞriðji hluti Gilwell verður haldinn í tjaldbúð á Úlfljótsvatni dagana 9. - 10. nóvember! Gilwell er tilvalið fyrir skáta, 20 ára og eldri, að upplifa 10 daga skátaævintýri sem inniheldur leiðtogaþjálfun og uppbyggingu einstaklingsins. Á Gilwell fá þátttakendur að efla og […]