Views Navigation

Viðburður Views Navigation

Today

Verndum þau – Netnámskeið

Á netinu

Það er mikilvægt fyrir öll sem starfa með börnum og ungmennum að vera meðvituð um skyldur sínar og ábyrgð. Það felst meðal annars í því að geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, […]

Stefna BÍS – Færni til framtíðar

Fjarfundur

Færni til framtíðar, stefna BÍS. Samantekt og síðasti séns til breytinga. Fundurinn er opinn starfandi skátum í aðildafélögum BÍS, stjórnum þeirra og starfsmönnum, einnig stjórn BÍS, starfandi ráð og starfsfólk. Fundurinn er haldinn í fjarfundi.  

Rafrænt spilakvöld

Á netinu

Spilakvöld fyrir drótt-, rekka- og róverskáta! . Við ætlum að hittast á discord server (linkur kemur á facebook viðburðinn á sunnudaginn). . Skemmtilegir leikir sem hægt verður að spila, eitthvað fyrir alla! . Skemmtum okkur saman, verum góð við hvort […]

Hringborð skátaforingja rekkaskáta

Fjarfundur á Teams

Hringborð sjálfboðaliða er vettvangur fyrir sjálfboðaliða um land allt í samskonar hlutverkum að kynnast innbyrðis, ræða sín á milli þær áskoranir sem þau mæta í sínu starfi og deila á milli sín lausnum og góðum aðferðum. Við hvert hringborð verður […]

Fjölskyldu kakókviss!

Zoom

Nú er haustið komið og margir komnir í smá kósý stemmningu. Því ætla erindrekar BÍS að bjóða upp á skemmtilegt fjölskyldu kakókviss! Kvissið hentar öllum aldri, hóið fjölskylduna saman, hitið ykkur kakó, skellið í eina örbylgjubollaköku og takið þátt með […]

SwissKviss

Zoom

Spurningakeppni milli kynslóða! Ertu Millennial? Gen Z? Mögulega Baby Boomer? Veistu yfir höfuð hvað þetta þýðir? Við förum í gegnum þetta í skemmtilegu kvissi þar sem allskonar miserfiðar spurningar verða spurðar. Hver endar sem meistari kynslóðanna? Það sem þú þarft: […]

JOTA-JOTI

Á netinu

Alheimsmót skáta í loftinu og á internetinu, eða JOTA/JOTI eins og það er skammstafað á ensku, er skátamót þar sem skátar frá öllum heimshornum fá tækifæri til að hittast á skátamóti þó þau séu stödd á mismunandi stöðum í heiminum. […]

Skátapepp (AFLÝST)

Hvammstangi

Vegna aðstæðna í samfélaginu höfum við því miður þurft að aflýsa Skátapeppinu.   Skátapepp verður haldið helgina 16.-18. október á Hvammstanga. Skátapeppið er fyrir alla dróttskáta og að þessu sinni verður peppið með sjóræningjaþema. Á milli þess sem við leitum […]

Hringborð skátaforingja dróttskáta

Fjarfundur

Hringborð sjálfboðaliða er vettvangur fyrir sjálfboðaliða um land allt í samskonar hlutverkum að kynnast innbyrgðis, ræða sín á milli þær áskoranir sem þau mæta í sínu starfi og deila á milli sín lausnum og góðum aðferðum. Við hvert hringborð verður […]

Hringborð fálkaskátaforingja

Zoom

Hringborð sjálfboðaliða er vettvangur fyrir sjálfboða um land allt í samskonar hlutverkum að kynnast innbyrðis, ræða sín á milli þær áskoranir sem þau mæta í sínu starfi og deila á milli sín lausnum og góðum aðferðum. Við hvert hringborð verður […]