1. Viðburðir
  2. Róverskátar

Views Navigation

Viðburður Views Navigation

Today

Skyndihjálparnámskeið – dagur 2

Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Skráningafrestur til 20. maí

Skyndihjálparnámskeið í umsjón hinnar þaulreyndu Laufeyjar Elísabetar Gissurardóttur sem hefur kennt skyndihjálp í þrjá áratugi, námskeiðið er yfir tvo daga og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem nálgast má rafrænt á vef rauða krossins. Þau sem hafa áður sótt námskeiðið og sækjast eingöngu eftir upprifjun mæta aðeins fyrri daginn og fá þannig skyndihjálparskírteini sín endurnýjuð.

17900kr

Gilwell 2024 – 2. hluti

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, Iceland

Annar hluti Gilwell verður haldinn í tjaldbúð á Úlfljótsvatni dagana 5.-9. júní! Gilwell er tilvalið fyrir skáta, 20 ára og […]

Gilwell kvöldvaka

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, Iceland

Í tengslum við Gilwell námskeið sem fram fer á Úlfljótsvatni dagana 5. - 9. júní verður haldin opin Gilwell kvöldvaka […]

Free

Rúllukúlu skátastríð

Keiluhöllin Fossaleynir 1, Reykjavík

Ungmennaráð ætlar að halda keilumót fyrir drótt, rekka- og róverskáta. Viðburðurinn er haldin þriðjudaginn 11. júní kl. 19 í Keiluhöllinni […]

5000kr

Landsmót 2024

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, Iceland

Landsmót skáta snýr aftur Eftir nokkur ár er loksins komið að því að við sameinumst aftur á skátamóti, hittum vini […]

83000kr

Roverway 2024

Stavanger , Norway

Skráningafresti lokið
Roverway er einn af vinsælustu viðburðum fyrir rekka- og róverskáta og taka um 5000 þátttakendur þátt hverju sinni. Þetta er tilvalið tækifæri til að eignast nýja skátavini eða jafnvel endurnýja kynnin við skáta frá Jamboree eða öðrum alþjóðlegum mótum. Roverway verður haldið í Stavanger, Noregi, dagana 22. júlí – 1. ágúst 2024.

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center