- Viðburðir
- Róverskátar
Merkjamót Ungmennaráðs
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandUngmennaráð kynnir Merkjamót, fyrsta viðburð sem þau hafa haldið af þessu tagi.
Hringborð stjórnarmeðlima
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandHringborðin eru vettvangur fyrir sjálfboðaliða um land allt í samskonar hlutverkum að kynnast innbyrðis, ræða sín á milli þær áskoranir sem þau mæta í sínu starfi og deila á milli sín lausnum og góðum aðferðum. Hringborðið er fyrir alla stjórnarmeðlimi: […]
JOTA/JOTI 2024
Alheimsmót skáta í loftinu og á internetinu, eða JOTA-JOTI eins og það er skammstafað á ensku, er skátamót þar sem skátar frá öllum heimshornum fá tækifæri til að hittast á skátamóti þó þau séu stödd á mismunandi stöðum í heiminum. […]
Búnaðarbasar
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandSkáti er nýtinn! Í tilefni af því ætlar Skátamiðstöðin að opna húsið laugardaginn 19. október frá 12:00-17:00 og bjóða fólki að koma á Búnaðarbasar. Hér gefst fólki tækifæri á að gefa eða selja búnað sem nýtist þeim ekki lengur og […]
Skyndihjálparnámskeið – dagur 1
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland12 tíma skyndihjálparnámskeið frá Rauða Krossinum og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem nálgast má rafrænt á vef rauða krossins. Námskeiðið verður haldið í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123, […]
Skyndihjálparnámskeið – dagur 2
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland12 tíma skyndihjálparnámskeið frá Rauða Krossinum og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem nálgast má rafrænt á vef rauða krossins. Námskeiðið verður haldið í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123, […]
Skyndihjálparnámskeið – dagur 3
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, Iceland12 tíma skyndihjálparnámskeið frá Rauða Krossinum og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem nálgast má rafrænt á vef rauða krossins. Námskeiðið verður haldið í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123, […]
Afmæli skátastarfs á Íslandi
Skátarnir á Íslandi fagna 112 ára afmæli þann 2. nóvember, en þann dag árið 1912 var fyrsta skátafélagið stofnað, Skátafélag Reykjavíkur ,,Í Fjósinu“ bak við Menntaskólann í Reykjavík.
Gilwell 2024 – 3. hluti
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandÞriðji hluti Gilwell verður haldinn í tjaldbúð á Úlfljótsvatni dagana 8. - 10. nóvember! Gilwell er tilvalið fyrir skáta, 20 ára og eldri, að upplifa 10 daga skátaævintýri sem inniheldur leiðtogaþjálfun og uppbyggingu einstaklingsins. Á Gilwell fá þátttakendur að efla og […]
FRESTAÐ – Samskipti og siðareglur – Námskeiðaáætlun ÆV
KFUM og KFUK Holtavegur 28, Reykjavík, IcelandSiðareglur eru mikilvægur hlekkur í því að standa vörð um hagsmuni barna og ungmenna sem taka þátt í íþrótta- og æskulýðsstarfi og til að tryggja öryggi þeirra, sem og starfsfólks og sjálfboðaliða í starfinu. Æskulýðsvettvangurinn og þau félagasamtök sem saman […]