Hleð Viðburðir

Merkjamót Ungmennaráðs

Um viðburðinn:

Á Merkjamóti munu skátar hittast, hafa gaman og skiptast á merkjum. Viðburðurinn er opin drótt-, rekka-, og róverskátum.

Dagskráin er með fjölbreyttu sniði og felur í sér t.d.:

  • Kynningu á færnimerkjum frá starfsráði og fá skátarnir tækifæri til að búa til sín eigin færnimerki.
  • Reynslusögur og umræður frá skátum sem hafa verið dugleg að safna og skipta merkjum.
  • Samskiptafræðsla frá fræðslustýru BÍS um jákvæð samskipti
  • Fræðsla um hina svo kölluðu ,,rauðu fána“ í samskiptum
  • Skátatankurinn, nýr skátaleikur í anda sjónvarpsþáttanna shark tank
  • Sjálfboðaliðar frá Úlfljótsvatni koma með kynningu á merkjunum sínum.
  • Hægt verður að kaupa bland í poka af merkjum frá Skátabúðinni.
  • Merkja skiptimarkaður og svo að sjálfsögðu leikir, keppnir og fjör

Boðið verður upp á pizzu og er það innifalið í verði.

Verð er 4000 kr á hvern skáta.

Skráningarfrestur er 10. október

Staðsetning viðburðar á korti

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
12. október
Tími
10:00 - 17:00
Kostnaður:
4000kr
Aldurshópar:
Dróttskátar, Rekkaskátar, Róverskátar

Skipuleggjandi

Ungmennaráð BÍS
Netfang:
ungmennarad@skatarnir.is
Vefsíða:
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Skátamiðstöðin
Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
Vefsíða:
View Staðsetning Website