Drekaskátadagurinn 2025
Skátaheimili Ægisbúa Neshagi 3, Reykjavík, IcelandAð þessu sinni er það Skátafélagið Ægisbúar sem ætla að bjóða drekaskátum heim 1. mars en þema drekaskátadagsins í ár […]
Að þessu sinni er það Skátafélagið Ægisbúar sem ætla að bjóða drekaskátum heim 1. mars en þema drekaskátadagsins í ár […]
Skátaþing 2025 fer fram helgina 4.-6. apríl í Víðistaðaskóla, Hafnarfirði og er skátafélagið Hraunbúar gestgjafi þingsins. Þingið hefst með setningu […]
Sumardagurinn fyrsti 2025 er haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 24. apríl um land allt. Hér munu koma upplýsingar um viðburði skáta allstaðar […]
Drekaskátamót 2025 verður haldið helgina 13. -15. júní 2025, en líkt og síðustu tvö ár verður mótið yfir heila helgi. Skátarnir gista því tvær nætur frá föstudegi fram á sunnudag.