Kynning á frambjóðendum – Huldar Hlynsson

Huldar Hlynsson Framboð: Meðstjórnandi BÍS Ferill þinn í skátastarfi? Fyrsti fundur ferilsins fólst í því að fara á fótum í fjörugum póstaleik um Garðabæ. Endaði rennblautur, kaldur og gat varla beðið eftir næsta fundi ^_^ Ég s.s. er og hef alltaf verið í Vífli í Garðabæ sem skáti síðan 2009 minnir mig og foringi síðan 2016 í öllum sveitum félagsins nema róversveitinni. Er…

Kynning á frambjóðendum – Védís

Védís Helgadóttir Framboð: Starfsráð Ferill þinn í skátastarfi? Það var eitt mánudagskvöld í september 2011, þá 14 ára gömul, að ég sótti minn fyrsta skátafund en hann var hjá dróttskátasveitinni Hvítu fjöðrinni í Ægisbúum. Fram að því hafði ég látið mér það nægja að lesa útbúnaðarlista systkina minna þegar þau voru á leið á skátamót en nú skyldi klúturinn um hálsinn og ævintýrið…

Skátarnir sækja í smiðju heimskautafara

Vetraráskorun Crean, sem er samstarfsverkefni írskra og íslenskra skáta, hefur staðið yfir um nokkurn tíma og um síðustu helgi tóku íslensku þátttakendurnir þátt í útilífsnámskeiði í nágrenni Akureyrar og eru meðfylgjandi myndir frá því. „Íslenski hópurinn er vel undirbúinn,“ segir Silja Þorsteinsdóttir, en hún er í forsvari fyrir hópinn sem stendur að Vetraráskoruninn á Íslandi. „Við höfum…

Dróttskátar (13 – 15 ára)

DRÓTTSKÁTAR 13 - 15 ára Sjálfstæði, færni og valdefling Viðburðir opnast innan landsteina og utan á sama tíma og umhverfisvernd og samfélagsleg meðvitund fléttast við starfið í auknum mæli. Dróttskátar fá aukið frelsi til að ferðast sjálf á viðburði og kynnast öðrum ungmennum allstaðar af landinu. FINNA SKÁTAFÉLAG UM STARF DRÓTTSKÁTA Fjölmargir nýir möguleikar bjóðast skátum…

Dróttskátar til dáða

Vetraráskorun Crean hófst um helgina! Íslenskir og írskir dróttskátar hittust á Úlfljótsvatni á föstudaginn og hófu þetta vetrarævintýri saman. Þau hafa gist síðustu tvær nætur úti í snjónum á Úlfljótsvatni, og á morgun leggja þau af stað í göngu yfir hellisheiðina. Þessir skátar eru alger hörkutól og munu fara létt með þessa áskorun. Þau hafa undirbúið sig vel fyrir þessa ferð og í vikunni…

Nýtt skátaár er hafið

Gleðilegt nýtt skátaár öllsömul! Árið 2019 verður svo sannarlega viðburðaríkt og skemmtilegt. Fundir hefjast að nýju hjá flestum skátafélögum í vikunni og skátarnir fara að undirbúa sig fyrir áskoranir og ævintýri ársins. Sumir eru að fara í sínar fyrstu tjaldútilegur, aðrir á fyrsta Alheimsmótið sitt í sumar og enn aðrir halda ótrauðir áfram með sín verkefni og markmið. Eitt er víst að skátar á…