Tækifæri í alþjóðastarfi
Vertu með puttan á púlsinum!
Hér finnur þú allt um skátaviðburði og tækifærum út um allan heim!
Alþjóðlegt sjálfboðaliðastarf
Ert þú 18 ára eða eldri? Langar þig að prófa að flytja til útlanda? Hefur þú áhuga á að vera sjálfboðaliði í skátamiðstöð? Hér að neðan má finna tækifæri í Evrópu þar sem hægt er að sækja um opnar sjálfboðaliðastöður í skátamiðstöðvum. Athugið að þetta er ekki tæmandi listi.
Nothing found.
Erlend skátamót
Viðburðir | Hvenær | Hvar | Þátttökualdur | Upplýsingasíða |
---|---|---|---|---|
Nordisk Trekløver-Gilwell | 2024 | Svíþjóð | Róverskátar og eldri | Smella hér |
Roverway | 22. júlí -1. ágúst 2024 | Stavanger, Noregur | Rekka- & Róverskátar | Smella hér |
Landsmót skáta á Íslandi | 12.-19. júlí 2024 | Úlfljótsvatni á Íslandi | Rekkaskátar og yngri | Smella hér |
Blair Atholl | 16.-25. júlí 2024 | Skotlandi | 14-17 ára | Smella hér |
Vandelbo Jamboree | 20.-27. júlí 2024 | Vendsyssel í Danmörku | Óljóst | Smella hér |
Essex International Jamboree | 27. júlí - 3. ágúst | Essex í Englandi | 10-17 ára | Smella hér |
Euro Mini Jamboree | 28. júlí - 3. ágúst 2024 | Gíbraltar | Dróttskátar | Smella hér |
Central European Jamboree | 2. ágúst - 9. ágúst 2024 | Slóvakíu | 14-17 ára | Smella hér |
WoidLa 24 | 5.-15. ágúst 2024 | Austurríki | Óljóst | Smella hér |
Landsmót skáta í Ástralíu | 1.-8. janúar 2025 | Ástralíu | 10-17 ára | Smella hér |
Landsmót skáta í Noregi | 5.-12. júlí 2025 | Gjøvik í Noregi | Fálka-Róverskátar | Smella hér |
World Scout Moot | 25. júlí-3. ágúst 2025 | Portugal | Róverskátar | Smella hér |
Kent International Jamboree | 2.-9. ágúst 2025 | Kent County Showground, Detling, Englandi | 10-17 ára | Smella hér |
2nd Africa Rover Moot | 2026 | Suður-Afríku | Róverskátar | Smella hér |
Landsmót skáta í Danmörku | 2026 | Danmörku | Fálka-Róverskátar | Smella hér |
Alheimsmót skáta | 2027 | Póllandi | Drótt- og Rekkaskátar | Smella hér |
Landsmót skáta í Finnlandi | 2028 | Finnlandi | Óljóst | Vantar |