Kusafiri – Afríku

Kusafiri er ein af alþjóðlegu skátamiðstöðvum WAGGGS. Kusafiri þýðir á Swahili, „að ferðast“. Dagurinn sem haldið er upp á sem stofndag Kusafiri er 15. júlí 2011, en hér má lesa nánar um stofnun Kusafiri.

Ef þú hefur áhuga á að gerast sjálfboðaliði í Kusafiri getur þú haft samband við þau hér!