Gilwell 2024 – 3. hluti
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandÞriðji hluti Gilwell verður haldinn í tjaldbúð á Úlfljótsvatni dagana 8. - 10. nóvember! Gilwell er tilvalið fyrir skáta, 20 ára og eldri, að upplifa 10 daga skátaævintýri sem inniheldur leiðtogaþjálfun og uppbyggingu einstaklingsins. Á Gilwell fá þátttakendur að efla og […]
Dróttkraftur 2024
Tilkynnt síðarDróttkraftur er viðburður fyrir alla dróttskáta á vegum Leiðbeinendasveitarinnar. Dagskrá DróttKrafts byggist á leikjum, reynslunámi og samvinnu skátanna í flokkum. Þannig fá skátarnir tækifæri á því að kynnast öðrum dróttskátum á landinu, æfa sig í því að vera leiðtogar á […]
Samskipti og siðareglur – Námskeiðaáætlun ÆV
KFUM og KFUK Holtavegur 28, Reykjavík, IcelandSiðareglur eru mikilvægur hlekkur í því að standa vörð um hagsmuni barna og ungmenna sem taka þátt í íþrótta- og æskulýðsstarfi og til að tryggja öryggi þeirra, sem og starfsfólks og sjálfboðaliða í starfinu. Æskulýðsvettvangurinn og þau félagasamtök sem saman […]
Neisti 2025
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandNeisti er námskeið fyrir skáta 16 ára og eldri til að efla fjölbreytta færni í skátastarfi. DAGSKRÁ Dagskráin miðar að því að dýpka þekkingu og færni skátaforingja, auka sjálfstraust í ferðum með skátasveit eða aðra hópa skátastarfs, kveikja á skátagaldrinum […]
Gilwell 2025 – 1. hluti
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandFyrsta helgin í Gilwell leiðtogaþjálfuninni árið 2025 verður haldin helgina 17.-19. janúar! Gilwell er tilvalið tækifæri fyrir skáta, 20 ára og eldri, að upplifa 10 daga skátaævintýri sem inniheldur leiðtogaþjálfun og uppbyggingu einstaklingsins. Á Gilwell fá þátttakendur að efla og […]
Inngilding og fjölmenning – Námskeiðaáætlun ÆV
KFUM og KFUK Holtavegur 28, Reykjavík, IcelandÁ námskeiðinu er meðal annars fjallað um fjölmenningarleg samfélög, almennt sem og í íslensku samhengi. Fjallað er um nokkur mikilvæg hugtök, viðhorf og umræðuhefð sem og mismunandi birtingarmyndir fordóma, kynþáttaníðs og mismununar í íþrótta- og æskulýðsstarfi. Einnig fjallað um ávinninginn […]
Vetraráskorun CREAN 2025
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandUm vetraráskorun Crean: Verkefnið er samstarfsverkefni BÍS og Scouting Ireland. Crean vetraráskorun hefur verið haldin síðustu þrettán ár og stendur yfir sjö mánaða tímabili sem lýkur í viku löngum leiðangri um Hellisheiði. Verkefnið hefur verið vel sótt og frá Írlandi […]
Hinsegin fræðsla – Námskeiðaáætlun ÆV
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandÁ Íslandi og í íþrótta- og æskulýðsfélögum landsins er fjöldi barna og ungmenna hinsegin. Það er mikilvægt að þau finni fyrir öryggi og vellíðan á sínum vettvangi. Þekking og fræðsla á hinsegin málum er grundvöllur fyrir því að draga úr […]
Þankadagurinn 2025
Þankadagurinn eða World Thinking Day er dagur alþjóðlegrar vináttu þar sem skátar út um allan heim hugsa hlýtt til annarra skáta og senda þakklæti út í heiminn. Haldið hefur verið upp á Þankadaginn á hverju ári síðan 1926. Hugmyndin varð […]
Drekaskátadagurinn 2025
Drekaskátadagurinn er árlegur viðburður fyrir drekaskáta sem fer fram fyrstu helgina í mars ár hvert. Nánari upplýsingar um staðsetningu og tímasetningu kemur þegar nær dregur.